Á Ingólfstorgi - Brettakrakkar leika listir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Á Ingólfstorgi - Brettakrakkar leika listir

Kaupa Í körfu

Í dag er alþjóðlegur dagur hjólabrettisins. Skeitarar um allan heim fagna þessum degi og er Ísland ekki undanskilið. Í hádeginu hittast hjólabrettaunnendur við Hallgrímskirkju og renna sér saman niður á Ingólfstorg þar sem þeir síðan leika listir sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar