Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu
Kaupa Í körfu
MARKADROTTNINGIN Margrét Lára Viðarsdóttir úr Val var í gær útnefnd besti leikmaður umferða 13-18 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Valið kom fáum á óvart enda fór Margrét mikinn með Hlíðarendaliðinu, sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á mánudag með 10:0-sigri á Þór/KA, á þessu tímabili sem og í allt sumar. MYNDATEXTI: Bestar Hér má sjá stúlkurnar sem voru valdar í lið lokaumferðanna í Landsbankadeild kvenna. Aftari röð frá vinstri: Hermann Jónsson frá Landsbankanum, Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals, Margrét Lára Viðarsdóttir, Greta Mjöll Samúelsdóttir, Ásta Árnadóttir, Guðný Björk Óðinsdóttir, Olga Færseth, Edda Garðarsdóttir og Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ. Fremri röð: Málfríður Erna Sigurðardóttir, Katrín Jónsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir Hólmfríður Magnúsdóttir og Alicia Maxine Wilson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir