Blómavalshúsið í Sigtúni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blómavalshúsið í Sigtúni

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er bara kraftaverk að barnið skuli lifa. Það er eiginlega bara með ólíkindum," segir Hilmar Andrésson, afi 8 ára drengs sem féll niður um þak gamla Blómavalshússins á þriðjudaginn. Hilmar segir ótrúlegt að borgaryfirvöld skuli ekki hafa áminnt eiganda hússins um að loka því af MYNDATEXTI Hilmar Andrésson bendir á þann stað þar sem sonarsonur hans féll niður um þakið á gamla Blómavalshúsinu í Sigtúni nú á þriðjudaginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar