UNICEF tónleikar

UNICEF tónleikar

Kaupa Í körfu

BLÁSIÐ var til stórtónleika í Listasafni Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag þar sem fram komu hljómsveitir á borð við Jeff Who, Reykjavík, Skakkamanage, Grrrrr, Retro Stefson og Soundspell. Tónleikarnir voru haldnir fyrir tilstuðlan UNICEF og ÍTR og ætlaðir bæði til að bæta ímynd unglinga á Íslandi sem og að safna fé fyrir bágstödd börn. Allir listamennirnir gáfu vinnu sína og rann allur ágóði til barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar