Helgi Gíslason

Friðrik Tryggvason

Helgi Gíslason

Kaupa Í körfu

AÐ standa yfir líki gefur manni tilfinningu fyrir lífi með öðrum hætti en venjulega. Eða það er allavega mín reynsla. Jarðlíkaminn liggur blákaldur, slakur og virðist sogast með aðdráttarafli jarðar og ef tilfinningaleg nánd við hinn látna beinir manni ekki í sorg upplifi ég jafnan lotningu fyrir lífinu þar sem ég finn áþreifanlega að eitthvað sem kallast líflíkami, sál eða andi hafi yfirgefið jarðlíkamann sem mér beri þá að kveðja. En kveðjunni fylgja þó jafnan tvær spurningar. Hvert fór líflíkaminn og hvaðan kom hann? MYNDATEXTI Upprisa andans Dauðinn segir okkur ýmislegt um lífið. Eitt verka Helga Gíslasonar á sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar