Vatnstjón

Skapti Hallgrímsson

Vatnstjón

Kaupa Í körfu

MILLJÓNATJÓN varð í tveggja hæða raðhúsíbúð við Steinahlíð í gær eftir að heitavatnsrör á efri hæð gaf sig. Stutt er síðan lokið var við að setja upp ellefu nýjar hurðir á heimilinu en þær eru ónýtar eins og parketið á stofu og svefnherbergjum, sem einnig er nýlegt, og ýmislegt fleira, t.d. virðist tréhandrið og hluti veggja mikið skemmt. MYNDATEXTI Slökkviliðsmenn komu á svipstundu í íbúðina við Steinahlíð og hófu að bjarga hlutum undan vatni og hreinsa til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar