Renuka Perera

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Renuka Perera

Kaupa Í körfu

"Þetta er besti matur í heimi," hafa börnin á leikskólanum Öldukoti sagt um matinn hennar Renuku Perera frá Sri Lanka. Jóhanna Ingvarsdóttir smakkaði karrífisk með kókosmjólk og grænmetishrísgrjón heima hjá Renuku og fjölskyldu. MYNDATEXTI: Fjölskyldan Renuka ásamt eiginmanninum Jean-Rémi og sonunum Imesha, Noël-Elíasi og Símoni Thomasi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar