Söngsveitin Vorsól

Árni Torfason

Söngsveitin Vorsól

Kaupa Í körfu

Stefán frá Hvítadal, sem frægur varð ungur maður fyrir ljóðabók sína Söngvar förumannsins, verður heiðraður á 120 ára afmæli sínu með söng í Staðarhólskirkju í Dölum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Sigrúnu Steingrímsdóttur, söngstjóra söngsveitarinnar Vorsólar, sem syngur lög við texta Stefáns í fyrrnefndri kirkju dag. MYNDATEXTI Vorsól Sönghópurinn ásamt Sigrúnu Stefánsdóttur, 2. th. ætlar að syngja lög við ljóð skáldsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar