Yggdrasill - Joop Bouwman og Jennifer Vermeulen

Friðrik Tryggvason

Yggdrasill - Joop Bouwman og Jennifer Vermeulen

Kaupa Í körfu

Sannkölluð sprenging hefur orðið í eftirspurn eftir lífrænum matvælum á sl. árum og ásóknin á bara eftir að aukast, heyrði Anna Sigríður Einarsdóttir hjá þeim Jennifer Vermeulen og Joop Bouwman. Ég var að hugsa núna um daginn, á skoðunarferð okkar milli nokkurra þeirra staða sem framleiða og rækta lífræn matvæli á Íslandi, að það væri ekki vitlaust að skipuleggja ferð hingað með hóp viðskiptafélaga okkar og sýna þeim hvað er að gerast hér," segir Jennifer Vermeulen, þar sem við sitjum í húsakynnum Yggdrasils við Skólavörðustíg og súpum á lífrænum ávaxtasafa. MYNDATEXTI: Lífræn framtíð Joop Bouwman og Jennifer Vermeulen telja að sífellt fleiri evrópskir bændur eigi eftir að færa sig yfir í lífræna ræktun á næstu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar