Kínafarar á Special Olympics 2007

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kínafarar á Special Olympics 2007

Kaupa Í körfu

Actavis, Exista og Glitnir styrkja 32 keppendur á Special OlympicsSTÆRSTI styrktarsamningur sem Íþróttasamband fatlaðra hefur gert fyrir hönd þroskaheftra og seinfærra íþróttamanna sem keppa á alþjóðaleikum Special Olympics var undirritaður í gær... Mikil tilhlökkun og gleði í hópnum MIKIL tilhlökkun ríkir í hópnum sem mun innan nokkurra daga halda áleiðis til Sjanghæ til að taka þátt í Special Olympics og þeir fjórir keppendur sem Morgunblaðið ræddi við í gær voru á einu máli um að þetta yrði hin besta skemmtun. MYNDATEXTI: Kínafarar Birgir Þórisson, Soffía Rúna Jensdóttir, Ólafur Þormar Gunnarsson og Rut Ottósdóttir eru meðal 32 Íslendin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar