Straumur-Burðarás

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Straumur-Burðarás

Kaupa Í körfu

Í KJÖLFAR kaupa Straums-Burðaráss fjárfestingabanka á finnska bankanum eQ Corporation verður svo komið að 70-80% tekna fyrirtækisins koma frá öðrum löndum en Íslandi, auk þess sem hlutfall þóknana- og hreinna vaxtatekna eykst úr 43% í 50% af hreinum rekstrartekjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar