Jóhanna Sigurðardóttir

Friðrik Tryggvason

Jóhanna Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

LÖGIN um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna hafa verið harðlega gagnrýnd m.a. vegna þess hversu takmarkað gildissvið þeirra er og fjárhæðir lágar. Lögin ná eingöngu til barna sem greinst hafa með veikindi eða alvarlega fötlun eftir 1. janúar 2006. MYNDATEXTI Vill úrbætur . "Ég finn mjög sárt til með foreldrum þessara barna," segir Jóhanna Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar