Byggingareitur í Fossvogi
Kaupa Í körfu
Í NÝJU hverfi sunnan Sléttuvegar í Fossvogi í Reykjavík verður auglýst eftir kauptilboðum í 22 lóðir fyrir 57 íbúðir að tillögu skrifstofustjóra framkvæmdasviðs borgarinnar. Lágmarksverð að meðtöldu gatnagerðargjaldi er samkvæmt tillögunni 4 milljónir pr. íbúð í fjölbýlishúsi og 7,5 milljónir í rað- og tvíbýlishúsum. Er lagt til að í hverfinu verði tólf raðhúsalóðir, átta tvíbýlishúsalóðir, þ.e. sextán íbúðir, og ein fjölbýlishúsalóð með 28 íbúðum MYNDATEXTI Nýtt hverfi Hverfið markast af lóð Borgarspítala, Kringlumýrarbraut, skógræktinni og Sléttuvegi í Fossvogi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir