Samgönguvika

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Samgönguvika

Kaupa Í körfu

ÞAÐ voru ljúfir tónar sem biðu farþeganna sem ferðuðust með strætó í gærmorgun. Tilefni tónanna var Samgönguvikan sem hófst um síðustu helgi og lýkur í dag. Eins og kunnugt er þá er Samgönguvikan átak um bættar samgöngur í borgum. Miðar hún að því að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur. Tónlistarkonan Ólöf Arnalds spilaði í vagni nr. 13 á leið frá Öldugranda að Verslunarskóla Íslands í gærmorgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar