Umhverfisráðherra veitir verðlaun

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Umhverfisráðherra veitir verðlaun

Kaupa Í körfu

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra afhenti í gær verðlaun fyrir áhugaverðasta listaverkið á sýningu sem Veraldarvinir standa fyrir í Vetrargarði Smáralindar. Á sýningunni eru ljósmyndir úr starfi Veraldarvina sumarið 2007 MYNDATEXTI Miss World 2007 Verðlaunaverk Víkurskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar