Martin J. Meier

Skapti Hallgrímsson

Martin J. Meier

Kaupa Í körfu

SJÖTTA tug andlitsmynda af Akureyringum hanga í Jónasar Viðar Gallery í Listagilinu frá og með deginum í dag til 7. október. Um er að ræða kolateikningar Svisslendingsins Martin J. Meier á endurunninn pappír, en Meier hefur dvalið í gestavinnustofu Gilfélagsins í september MYNDATEXTI Martin J. Meier opnar í Jónas Viðar Gallery á morgun, laugardaginn 22. september.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar