Ferðaþjónusta

Sigurður Jónsson

Ferðaþjónusta

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Við vildum að þekking þessara manna næði hingað til lands og fengum þá til að koma hingað til að kynna þá möguleika sem kunnátta þeirra og sambönd gefa tilefni til," sagði Pétur Róbertsson sem ásamt Baldri bróður sínum hjá fyrirtækinu Bræðurnir Róbertsson ehf. fékk tvo sérfræðinga í ferðaþjónustu frá Svíþjóð hingað til lands til að kynna aðferðafræði við skipulagningu stórviðburða og bókunarkerfi á því sviði. MYNDATEXTI Pétur Róbertsson, Magnus Emilsson, Ossian Stiernstrand og Baldur Róbertsson báru saman bækur sínar á Selfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar