Ljósalampi

Gunnar Kristjánsson

Ljósalampi

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Það eru allir sammála um að gott er að hafa heilsugæslu og lækni til staðar þegar sjúkdóma ber að höndum. Í starfi Heilsugæslutöðvarinnar í Grundarfirði er í vaxandi mæli farið að huga að forvarnarstarfi, reyna að koma í veg fyrir sjúkdóma. MYNDATEXTI Prófun Helga Hafsteinsdóttir, Hallfríður Ragnarsdóttir, Dóra Aðalsteinsdóttir, Inga Bragadóttir og Jenný Ríkharðsdóttir prófa ljósalampann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar