Steindepill

Reynir Sveinsson

Steindepill

Kaupa Í körfu

Sandgerði | Steindeplarnir voru svolítið ráðvilltir yfir nýfengnu frelsi þegar þeim var sleppt utan við Fræðasetrið í Sandgerði í fyrradag. Þeir hafa verið viðfangsefni við atferlisrannsóknir svissnesks fuglafræðings, Ivans Maggini, frá því í vor. Ivan kom til landsins í júní og byrjaði á því að fara til Eyjafjarðar til að sækja 24 unga úr hreiðrum. Hann hefur haft aðstöðu í Fræðasetrinu í Sandgerði. MYNDATEXTI Frelsi Valdís Sigurðardóttir, starfsmaður Fræðasetursins, tók þátt í að sleppa steindeplunum. Þeir flugu beint niður í fjöru að leita sér ætis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar