Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Það var farið að rökkva á Völlunum í Hafnarfirði. Kertaljós og ótal lampar, sumir harla óvenjulegir, settu svip á íbúð þeirra Öldu Ingibergsdóttur söngkonu og Hauks Steinbergssonar, sem vinnur við álverið á Reyðarfirði, þegar Fríðu Björnsdóttur bar þar að garði. MYNDATEXTI Þessi flotti lampi varð frægur í einni af fyrstu James Bond myndunum. Hann heitir Pipistrello hannaður 1965 af Gae Aulenti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar