Álfhildur Hallgrímsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Álfhildur Hallgrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Álfhildur Hallgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 1955. Hún lauk BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands 1989, námi í uppeldis- og kennslufræðum 1993 og meistaraprófi í stjórnun frá sama skóla 2002. Hún hefur starfað á sviði félagsþjónustu frá 1989, í unglingastarfi og með fötluðum, en frá 1993 hefur hún starfað sem forstöðumaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar