Monitor - útgáfupartý - 7-9-13

Monitor - útgáfupartý - 7-9-13

Kaupa Í körfu

NÝJU tímariti, sem ber heitið Monitor, var hleypt af stokkunum með heljarinnar útgáfupartíi síðastliðinn fimmtudag. Gleðin fór fram á nýopnuðum skemmtistað, 7-9-13, þar sem gestir og gangandi þáðu veitingar og glugguðu í tímaritið nýja. Ritstjóri Monitors er Birgir Örn Steinarsson, en ritið mun að mestum hluta verða lagt undir tónlistarumfjöllun, þó svo að þar megi vissulega finna aðra umfjöllun líka. MYNDATEXTI Snorri Helgason og Atli Bollason meðlimir Sprengjuhallarinnar kíkja i blaðið Monitor

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar