Sjónlistaverðlaunin 2007

Skapti Hallgrímsson

Sjónlistaverðlaunin 2007

Kaupa Í körfu

HÖGNA Sigurðardóttir arkitekt hlaut heiðursorðu Íslensku sjónlistaverðlaunanna fyrir "einstakt æviframlag til íslenskrar nútímabyggingarlistar", eins og dómnefnd orðaði það, við athöfn í Flugsafni Íslands á Akureyri í gærkvöldi. MYNDATEXTI Fékk heiðursorðuna Högna Sigurðardóttir var hrærð og ánægð og sagði aldrei nóg talað um byggingarlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar