KR - Keflavík

KR - Keflavík

Kaupa Í körfu

KEFLAVÍK og KR mætast í úrslitaleik VISA-bikarkeppni kvenna á Laugardalsvelli í dag klukkan 16. Þetta er í 27. sinn sem leikið er í bikarkeppni kvenna og hefur Valur unnið oftast, eða tíu sinnum MYNDATEXTI Spenningur Nokkur spenningur er fyrir úrslitaleik Keflavíkur og KR í VISA-bikar kvenna í dag. Hér kljást þær Embla Grétarsdóttir, sem verður vonandi með í dag, og Vesna Smiljkovic, leikmaður Keflavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar