Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir

Kaupa Í körfu

VIÐ getum ekki liðið það að heilu stéttirnar lifi í fátækt og þá helst þær stéttir sem annast okkur ung og aldin," segir Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í samtali við Freystein Jóhannsson í Morgunblaðinu í dag. Henni finnst brýnasta úrlausnarverkefnið að eyða láglaunalaginu í þjóðfélaginu MYNDATEXTI Katrín Jakobsdóttir "Ég vil gera Alþingi að fjölskylduvænni vinnustað með jafnara vinnuálagi yfir árið og eðlilegum dagvinnutíma

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar