Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir

Kaupa Í körfu

Varaformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er ekki mikil að manni. En Katrín Jakobsdóttir leynir á sér. Og þótt stutt sé í brosið skyldu menn ekki líta fram hjá þeirri brennandi þörf sem knýr hana áfram í þjóðmálabaráttunni. Freysteinn Jóhannsson talaði við Katrínu og komst að því að hún er grínaktug alvörumanneskja sem vill bæta samfélagið og langar að skrifa glæpasögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar