Benedikt Eyjólfsson
Kaupa Í körfu
Benedikt Eyjólfsson, betur þekktur sem Benni, hóf rekstur á mótorhjólaverkstæði á Ártúnshöfða fyrir rúmum þrjátíu árum. Fljótlega stækkaði verkstæðið og hlaut fyrirtækið á endanum nafnið Bílabúð Benna. Benni rekur núna fyrirtækið ásamt konu sinni, Margréti Betu Gunnarsdóttur, en síðastliðinn föstudag var tekin skóflustunga að nýjum höfuðstöðvum Bílabúðar Benna á Krókhálsi. Þormóður Dagsson hitti Benna af þessu tilefni og spurði hann út í afrekin í torfærunni, ferðina frægu upp á Öræfajökul og síðast en ekki síst, afrekin í bílasölunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir