Þórður Víkingur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þórður Víkingur

Kaupa Í körfu

Grímseyjarferjan er ekki einangrað dæmi um framúrakstur í opinberum verkefnum heldur skýr birtingarmynd á galla, sem er innbyggður í íslenskt stjórnkerfi. Þórður Víkingur Friðgeirsson, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, hefur rannsakað áætlunargerð vegna 70 opinberra verkefna og komist að því að oftar en ekki fara þau fram úr áætlun. MYNDATEXTI Þórður Víkingur Friðgeirsson hefur rannsakað áætlanagerð: "Það er í sjálfu sér í lagi að taka áhættu. En það er ekki í lagi að vita ekki hver hún er."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar