Styrkveitng

Styrkveitng

Kaupa Í körfu

SAMTÖK iðnaðarins veita árlega um 10 m.kr. í styrk til gerðar námsefnis í iðngreinum og öðrum greinum sem skipta iðnaðinn miklu. Að þessu sinni sóttu fjórir aðilar um styrk til Samtakanna til alls sex verkefna MYNDATEXTI Styrkveiting Ingi Rúnar Eðvarðsson, Háskólanum á Akureyri, Eggert Claessen, SUT - Samtökum upplýsingatæknifyrirtækja, Þorkell Gunnarsson, Félagi skrúðgarðyrkjumeistara, Jóhannes Einarsson, IÐNÚ bókaútgáfu, og Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Samtaka iðnaðarins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar