Hrund Þórsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hrund Þórsdóttir

Kaupa Í körfu

Bókin Loforðið eftir Hrund Þórsdóttur segir frá 11 ára gamalli stúlku sem verður fyrir þeirri reynslu að missa bestu vinkonu sína. Skyggnst er af nærfærni inn í barnssálina á þann hátt að miðaldra lesandi fékk stundum kökk í hálsinn. Bókin er hrífandi aflestrar og heldur lesandanum föngnum. Málið er eðlilegt og gerir Hrund sér far um að greina á milli málfars fullorðinna og barna. Hrund gaf sér tíma í hádeginu á fimmtudag til þess að segja dálítið frá sjálfri sér MYNDATEXTI Ég heiðra minningu Sunnu með því að hrinda hugmyndum mínum í framkvæmd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar