Háskólasvæðið skoðað úr krana
Kaupa Í körfu
Lokaspretturinn við byggingu háskólatorgs Háskóla Íslands er hafinn en stefnt er að því að vígja húsin í lok þessa árs. Nafnasamkeppni hefur staðið yfir síðustu daga og hefur peningaverðlaunum verið heitið fyrir þau nöfn sem best þykja hæfa húsnæðinu. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Ingjaldur Hannibalsson, formaður byggingarnefndar, virtu fyrir sér framkvæmdirnar úr krana á fimmudaginn. Með byggingunum tveimur sem tilheyra háskólatorgi, verður til húsnæði sem hýsa mun á þriðja hundrað starfsmenn og um 1.500 stúdenta, auk gesta, á hverjum tíma. Tengir torgið saman ýmsar byggingar háskólasvæðisins en til stendur að undirgöng muni tengja torgið við háskólasvæðið vestan Suðurgötu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir