Ekron

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ekron

Kaupa Í körfu

Ekron er einstaklingsmiðuð, atvinnutengd starfsþjálfun og endurhæfing fyrir einstaklinga sem eiga ekki greiðan aðgang út á hinn almenna vinnumarkað vegna afleiðingar áfengis- og vímuefnaneyslu. Þar starfa tveir áfengis- og vímuefnaráðgjafar og einn félagsráðgjafi auk annarra. Starfsemin er einstök að því leyti að hún sameinar alla þætti endurhæfingarinnar; kennsla, fyrirlestrar, þjálfun og ráðgjöf fer öll fram undir sama þaki. MYNDATEXTI Húsnæði Góð aðstaða er fyrir þá sem leita til Ekron.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar