Sigurveig Lúðvíksdóttir

Friðrik Tryggvason

Sigurveig Lúðvíksdóttir

Kaupa Í körfu

Kúnígúnd hefur löngum verið þekkt fyrir merkjavöru og ber þar hæst vörur frá dönsku hönnunarfyrirtækjunum Georg Jensen, Royal Copenhagen, Holmegaard og Bing & Gröndal. Einnig selur verslunin vörur frá þýska hnífaframleiðandanum Dreizack og ýmsar vörur frá Eva Trio, svo eitthvað sé nefnt. Það sem allar þessar vörur eiga sameiginlegt er vönduð hönnun og gæði. MYNDATEXTI Sigurveig Lúðvíksdóttir hefur rekið verslunina Kúnígund í 25 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar