Fjölnir - Þór

Árni Torfason

Fjölnir - Þór

Kaupa Í körfu

FJÖLNIR úr Grafarvogi mun leika í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á næsta ári í fyrsta skipti í sögu félagsins. Þrjú lið fara upp úr 1. deild á þessu ári sökum þess að liðum í Landsbankadeild verður fjölgað úr tíu í tólf. MYNDATEXTI Gunnar Már Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar