Fjölnir - Þór

Árni Torfason

Fjölnir - Þór

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Gunnar Már Guðmundsson er beðinn um að bera saman umgjörðina hjá félaginu í dag við það sem var þegar hann byrjaði í meistaraflokki fyrir nokkrum árum, þá segir hann um gríðarlegan mun að ræða: ,,Þegar við vorum í 3. deildinni þá snerist undirbúningstímabilið um að fá góða útlendinga. En núna erum við bara besta liðið í 1. deildinni það er ekki flóknara en það MYNDATEXTI Leikmenn Fjölnis fagna eftir sigurinn á Þór og sætið í úrvalsdeildinni var í höfn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar