FRAM - KR

Árni Torfason

FRAM - KR

Kaupa Í körfu

ÍVAR Björnsson reyndist hetja Fram þegar hann tryggði liðinu 1:1 jafntefli við KR á lokasekúndum leiks liðanna í sautjándu umferð Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu. Bæði lið komust þar með stigi frá neðsta sæti deildarinnar og þurfa ekki að treysta á úrslit annarra leikja í lokaumferðinni. MYNDATEXTI Þeir voru öllu ánægðari Framararnir Jónas Grani Garðarsson og Theódór Óskarsson í leikslok á Laugardalsvellinum, heldur en KR-ingurinn Björgólfur Takefusa. Fram náði að jafna í uppbótartíma, 1:1.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar