KR - KEFLAVÍK
Kaupa Í körfu
TVÖ mörk Hrefnu Huldar Jóhannesdóttur og eitt mark frá Olgu Færseth tryggðu KR öruggan sigur á Keflavík í úrslitaleik VISA-bikarsins í knattspyrnu síðastliðinn laugardag á Laugardalsvellinum, 3:0. Þrátt fyrir góða baráttu Keflavíkurliðsins var sigur KR aldrei í hættu, og þar með tryggðu Vesturbæjarkonur sér sinn þriðja bikarmeistaratitil í sögu félagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir