KR - KEFLAVÍK

Árni Torfason

KR - KEFLAVÍK

Kaupa Í körfu

TVÖ mörk Hrefnu Huldar Jóhannesdóttur og eitt mark frá Olgu Færseth tryggðu KR öruggan sigur á Keflavík í úrslitaleik VISA-bikarsins í knattspyrnu síðastliðinn laugardag á Laugardalsvellinum, 3:0. Þrátt fyrir góða baráttu Keflavíkurliðsins var sigur KR aldrei í hættu, og þar með tryggðu Vesturbæjarkonur sér sinn þriðja bikarmeistaratitil í sögu félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar