Fimleikar fatlaðra - Special Olympics

Fimleikar fatlaðra - Special Olympics

Kaupa Í körfu

Fjórir íslenskir krakkar munu keppa í fimleikum á Special Olympics sem haldnir verða í Kína INNAN skamms munu 32 Íslendingar halda í mikið ferðalag til Kína í því skyni að taka þátt í Special Olympics sem haldnir verða þar í landi. Í þeim hópi eru fjórir einstaklingar á aldrinum 12-23 ára sem ætla að keppa í fimleikum. Þau Helgi Magnússon, Jóhann Fannar Kristjánsson, Auður Lilja Ámundadóttir og Elva Björg Gunnarsdóttir hafa unnið hörðum höndum að því í sumar að æfa fyrir leikana. MYNDATEXTI: Metnaðarfull Auður Lilja Ámundadóttir, Jóhann Fannar Kristjánsson og Helgi Magnússon hafa æft vel og þau hlakka mikið til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar