Veiðimyndir - Sogið

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir - Sogið

Kaupa Í körfu

Stjórn SVFR ræðir öryggismál stangveiðimanna við Landsbjörgu STJÓRN Stangaveiðafélags Reykjavíkur hyggst á næstunni taka upp viðræður við Landsbjörgu um hvernig auka megi öryggi veiðimanna á veiðisvæðum félagsins. Í kjölfar banaslyssins í Soginu í vikunni hefur mikið verið rætt um öryggismál stangveiðimanna. MYNDATEXTI: Við veiðar Veiðimaður rennir fyrir fisk í Soginu, fyrir landi Alviðru, í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar