Samgönguvika - Hjólreiðahermir

Samgönguvika - Hjólreiðahermir

Kaupa Í körfu

HJÓLREIÐAR voru í brennidepli Samgönguviku síðastliðinn laugardag. Þá var efnt til hóphjólreiða víða á höfuðborgarsvæðinu til Ráðhúss Reykjavíkur. Þá var efnt til Tjarnarsprettsins, sem er hápunktur íslenskra keppnishjólreiða. Hjólaðir voru 15 hringir í kringum Tjörnina og sigraði Hafsteinn Ægir Geirsson í þriðja sinn. Sumir létu sér þó nægja að taka sprett á tölvutengdum hjólreiðahermi í Ráðhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar