Pasíusálmarnir á hollensku
Kaupa Í körfu
"Ég held að Hallgrímur lýsi vel tilfinningum þeirra sem eru kristinnar trúar á öllum tímum, ekki bara þeim sem hann var uppi á. Hann hafði djúpt innsæi í mannlegt eðli," segir Íslandsvinurinn og sálmaskáldið Johan Klein sem þýtt hefur Passíusálmana og gefið út á bók ásamt nótum. Bókina nefnir hann "Í skugga kross þíns". Hann hefur lagt sig fram um að kynna sálmana í hollenskum kirkjum við góðar undirtektir. "Þegar skáldið syngur um gyðinga og Rómverja á tímum Jesú Krists, þá vísar það bæði til tilveru fólksins sem uppi var á 17. öld jafnt sem núna. Sálmarnir eru í raun tímalausir." MYNDATEXTI Johan Klein og Sigurbjörn Einarsson biskup voru ánægðir með hollenska þýðingu Passíusálmanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir