Ingibjörg Ingadóttir - eldar gríska saltfiskrétti

Guðrún Vala Elísdóttir

Ingibjörg Ingadóttir - eldar gríska saltfiskrétti

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Ingadóttir eldaði saltfiskrétti og safnaði fé til brjóstakrabbameinsrannsókna Kvöld eitt í liðinni viku sveif grískur andi yfir Landnámssetrinu en þar hafði Ingibjörg Ingadóttir menntaskólakennari eldað saltfiskrétti á gríska vísu. Tilefnið var söfnun fjár til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini, en Ingibjörg er ein 22 kvenna sem ætla að taka þátt í AVON-göngunni í New York 6.-7. október. MYNDATEXTI: Eldaði saltfisk "Mig langaði að gera eitthvað sérstakt, eitthvað sem ég kann og myndi vekja eftirtekt," segir Ingibjörg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar