Óráðni maðurinn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Óráðni maðurinn

Kaupa Í körfu

ÓRÁÐNI maðurinn er nýtt verk eftir Þorvald Þorsteinsson sem frumsýnt var í Tjarnarbíói síðastliðinn laugardag. Í fréttatilkynningu er tekið fram að höfundur verksins hafi samið það "sérstaklega fyrir leikhópinn Stoppleikhús" og að "viðfangsefnið sé í senn sígilt og óvenjulegt; nefnilega leit mannsins að "réttu útgáfunni" af sjálfum sér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar