Fjármál heimilanna - Atli og Þuríður

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fjármál heimilanna - Atli og Þuríður

Kaupa Í körfu

Yfirdrættir heimilanna í landinu eru í mörgum tilfellum himinháir ef mark er takandi á fjármálafréttum, enda virðast ansi margir þurfa að eignast allt strax. Pétur Blöndal hitti þrjár fjölskyldur að máli sem kunna listina að spara. Það er eyja í eldhúsi tónelskrar fjölskyldu á Boðagranda, dreitill af rauðvíni í glösum og ostar á bakka, og umræðan snýst um hvernig fara megi skynsamlega með fé. MYNDATEXTI: Þolinmæði Atli Ingólfsson og Þuríður Jónsdóttir hafa tamið sér þolinmæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar