Fjármál heimilanna - Hans Júlíus og Soffía
Kaupa Í körfu
Yfirdrættir heimilanna í landinu eru í mörgum tilfellum himinháir ef mark er takandi á fjármálafréttum, enda virðast ansi margir þurfa að eignast allt strax. Pétur Blöndal hitti þrjár fjölskyldur að máli sem kunna listina að spara.... Það eru alltaf ný upphöf í þessu Salóme Júlíusdóttir, sem er sex ára, rigsar inn í stofuna með stóran bláan sparigrís og setur hann á stofuborðið...."Hún þarf nú ekkert að kaupa matinn á heimilið," segir móðir hennar, Soffía Guðrún Jóhannsdóttir, brosandi....Blaðamaður er í heimsókn á Sólvallagötu til að fá nokkur húsráð í fjármálum og byrjar á því að spyrja hvort fjármálin séu stundum rædd á heimilinu. "Dag og nótt," segir pabbinn, Hans Júlíus Þórðarson, mæðulega. MYNDATEXTI: Einfalt líf Júlíus og Soffía með dæturnar Salóme og Þóru. Þau staðgreiða allt sem þau kaupa. Það vantar soninn Snæ á myndina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir