Kristján Eiríksson
Kaupa Í körfu
Esperantó er hlutlaust mál þar sem allir standa jafnt að vígi því engin ein þjóð hefur það að móðurmáli. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti esperantista sem er nýkominn frá Hala í Suðursveit þar sem haldið var þing íslenskra esperantista. Við ákváðum að halda þetta þing á Þórbergssetrinu á Hala í Suðursveit þar sem Þórbergur var aðalhvatamaður að esperantó á sinni tíð. ... Hann skrifaði líka löng sendibréf á esperantó til kunningja sinna í útlöndum, allt upp í sextíu síður," segir esperantistinn Kristján Eiríksson sem er nýkominn af þingi íslenskra esperantista á Hala. MYNDATEXTI: Auðlært Kristján segir esperanto vera skýrt mál sem auðvelt er að læra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir