Hrím í Hljómskálagarðinum

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hrím í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Hrím í Hljómskálagarðinum VETUR konungur er farinn að minna á sig. Nokkuð svalt var aðfaranótt sl. föstudags. Sjá mátti hrím á túni Hljómskálagarðsins og andardráttur mannsins, sem var þar á morgungöngu, var nokkuð sýnilegur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar