Ómsjármælingar

Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir

Ómsjármælingar

Kaupa Í körfu

.... Þetta árið virðast ómsjármælingar koma heldur lakar út en undanfarin ár og giska menn helst á þurrka sumarsins sem ástæðu þess. Hrútar koma almennt verr út úr ómmælingu en gimbrarnar og því má velta fyrir sér hvort karlkynið almennt þoli mótlætið verr heldur en hið "veikara" kyn. Í sláturhúsi Fjallalambs virðist vigtin í lægri kantinum við fyrstu sýn, miðað við fyrri ár, þótt ekki sé hægt að fullyrða það fyrr en slátrun lýkur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar