Hross á Álftanesi

Hross á Álftanesi

Kaupa Í körfu

Engu er líkara en haustið hafið tekið sér bólfestu í feldi þessara hrossa sem voru á beit á Álftanesi. Í baksýn má sjá Garðakirkju, en Garðar munu vera einn af elstu kirkjustöðum hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar