Kristinn R. Jónsson

Kristinn R. Jónsson

Kaupa Í körfu

Fjölnismenn ætla að leika heimaleikina í Grafarvogi * Ný stúka á að rísa við völlinn í vetur * Mikið húllumhæ þegar bikarúrslitaleikurinn fer fram FJÖLNISMENN, sem unnu sér um síðustu helgi inn rétt til að leika í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar, binda vonir við að geta leikið heimaleiki sína á næstu leiktíð á eigin velli í Grafarvoginum. MYNDATEXTI: Spennandi tímar Það er mikið að gerast hjá Fjölnismönnum í Grafarvogi og í nógu að snúast hjá framkvæmdastjóranum Kristni R. Jónssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar